Saturday, March 31, 2012
Jarðarstundin heppnaðist vel
Þakka ykkur öllum fyrir sem tókuð þátt í viðburðinum í ár! Næsta ár taka vonandi enn fleiri þátt, bæði einstaklingar, fyrirtæki og sveitarfélög. Hér má lesa tilkynningu frá Reykjavíkurborg um vel heppnaðan viðburð.
Jarðarstundin 2012
Jarðarstundin er nú í fullum gangi víðs vegar um hnöttinn. Hér má sjá flottar myndir frá Earth Hour viðburðinum á ýmsum stöðum.
Thursday, March 29, 2012
Reykjavíkurborg hvetur fólk til að slökkva niður ljósin
Umhverfissvið Reykjavíkurborgar tekur fullan þátt í skipulagi Earth Hour á Íslandi. Lesið meira hér í fréttatilkynningunni.
Monday, March 26, 2012
Hefur þú prufað að endurvinna?
Vissir þú að grenndargámar eru á víð og dreif um alla borgina? Hér getur þú komið með plastumbúðir og pappa til endurvinnslu að kostnaðarlausu. Náttúran verður þér þakklát!
Earth Hour á Íslandi
Hvað myndir þú gera ef þú ættir einn klukkutíma aflögu til þess að bæta umhverfið? Taktu þátt í einstökum viðburði!
Subscribe to:
Comments (Atom)