Saturday, March 31, 2012

Jarðarstundin heppnaðist vel

Þakka ykkur öllum fyrir sem tókuð þátt í viðburðinum í ár! Næsta ár taka vonandi enn fleiri þátt, bæði einstaklingar, fyrirtæki og sveitarfélög. Hér má lesa tilkynningu frá Reykjavíkurborg um vel heppnaðan viðburð.

No comments:

Post a Comment